Niko 2: Bræðurnir fljúgandi
Öllum leyfð
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Niko 2: Bræðurnir fljúgandi 2012

(Niko 2: Lentäjäveljekset)

Frumsýnd: 30. nóvember 2012

Small things come in big packages

75 MÍN

Þessi nýja mynd um Nikó, fjölskyldu hans og félaga er sannkölluð jólamynd og er óhætt að mæla með henni fyrir alla fjölskylduna enda kemur myndin allri fjölskyldunni í gott jólaskap. Í myndinni lendir Nikó í nýjum ævintýrum sem eru bæði fjörug, fyndin og spennandi. Þar á meðal má nefna ævintýralegan háloftakerrukappakstur sem allir hafa gaman af... Lesa meira

Þessi nýja mynd um Nikó, fjölskyldu hans og félaga er sannkölluð jólamynd og er óhætt að mæla með henni fyrir alla fjölskylduna enda kemur myndin allri fjölskyldunni í gott jólaskap. Í myndinni lendir Nikó í nýjum ævintýrum sem eru bæði fjörug, fyndin og spennandi. Þar á meðal má nefna ævintýralegan háloftakerrukappakstur sem allir hafa gaman af að sjá og upplifa. En þó það geti verið gaman hjá Nikó og vinum hans leynist hættan líka handan við hornið því hvíta úlfynjan telur sig eiga harma að hefna gegn Nikó og ef hann gætir ekki að sér er honum voðinn vís ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn