Teiknimynd
Ótrúleg saga um risastóra peru
2017
(Den utrolige historie om den kæmpestore pære)
Frumsýnd: 18. janúar 2019
Björgum bæjarstjóranum!
79 MÍNÓtrúleg saga um risastóra peru segir frá vinunum Sebastian sem
er fíll og kisustelpunni Mithco sem dag einn veiða flöskuskeyti í
höfninni frá týndum bæjarstjóra bæjarins sem þau búa í, en flaskan
sem skeytið var í inniheldur einnig stórt fræ sem vinirnir planta að
sjálfsögðu í mold og uppskera fyrir vikið risastóra peru.
Fyrir gráglettni örlaga og tilviljana... Lesa meira
Ótrúleg saga um risastóra peru segir frá vinunum Sebastian sem
er fíll og kisustelpunni Mithco sem dag einn veiða flöskuskeyti í
höfninni frá týndum bæjarstjóra bæjarins sem þau búa í, en flaskan
sem skeytið var í inniheldur einnig stórt fræ sem vinirnir planta að
sjálfsögðu í mold og uppskera fyrir vikið risastóra peru.
Fyrir gráglettni örlaga og tilviljana fer svo að þau leggja svo ásamt
prófessor Glúkos upp í langferð yfir úthafið í perunni eftir að hafa
útbúið hana sem bát. Á leiðinni lenda þau í vondum veðrum, hitta
sjóræningja, drauga, drekaskip og margt fleira áður en þau finna
loksins eyjuna þar sem bæjarstjórinn er.... minna