Náðu í appið
Skógardýrið Húgó 3
Öllum leyfð

Skógardýrið Húgó 3 2007

(Jungo Goes Bananas, Jungledyret Hugo 3)

Frumsýnd: 19. maí 2010

80 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Hér er komin þriðja bíómyndin um hinn einstaka Húgó, sem er bæði sætur, snöggur og afar úrræðagóður, en það kemur honum sérstaklega vel, þar sem hann er einnig afar fær í því að koma sér í vandræði. Í gegnum tíðina hefur hann kynnst refnum Rítu, sem er mun skynsamari en Húgó og hefur þar af leiðandi bjargað Húgó oftar en einu sinni og oftar... Lesa meira

Hér er komin þriðja bíómyndin um hinn einstaka Húgó, sem er bæði sætur, snöggur og afar úrræðagóður, en það kemur honum sérstaklega vel, þar sem hann er einnig afar fær í því að koma sér í vandræði. Í gegnum tíðina hefur hann kynnst refnum Rítu, sem er mun skynsamari en Húgó og hefur þar af leiðandi bjargað Húgó oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þegar hann hefur komið sér í vandræði. Þau eiga einn mennskan vin, kokkinn Charlie, sem kemur sér vel þegar fleira mannfólk fer að heyra af þessu merkilega og einstaka skógardýri. Nokkrir ófyrirleitnir aðilar sjá mikla gróðavon í því að klófesta Húgó og brátt er hafinn eltingaleikur þar sem Húgó og Ríta þurfa á einhvern hátt að bjarga sér og sleppa undan alls konar gildrum og tálbeitum sem þeir sem vilja græða á Húgó hafa komið fyrir um alla borg...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn