Playing for Keeps
Bönnuð innan 12 ára
GamanmyndDramaÍþróttamynd

Playing for Keeps 2012

(Playing the Field)

Frumsýnd: 7. desember 2012

5.7 27705 atkv.Rotten tomatoes einkunn 4% Critics 6/10
106 MÍN

George er fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta sem gerði garðinn frægan hjá skoska liðinu Celtic og var í hávegum hafður fyrir snilldartilþrif sín á vellinum. En allt tekur enda og þegar atvinnumannsferli Georges lýkur áttar hann sig á því að um leið og hann naut knattspyrnuframans hafði hann alveg látið hjá líða að huga að því sem skipti hann í raun... Lesa meira

George er fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta sem gerði garðinn frægan hjá skoska liðinu Celtic og var í hávegum hafður fyrir snilldartilþrif sín á vellinum. En allt tekur enda og þegar atvinnumannsferli Georges lýkur áttar hann sig á því að um leið og hann naut knattspyrnuframans hafði hann alveg látið hjá líða að huga að því sem skipti hann í raun mestu máli, syni sínum og konunni sem hann eignaðist hann með. Til að freista þess að bjarga því sem bjargað verður ákveður George að ferðast til bæjarins í Bandaríkjunum þar sem barnsmóðir hans og sonur búa í þeirri von að honum muni að minnsta kosti takast að verða syni sínum sá faðir sem hann hefði alltaf átt að vera ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn