Náðu í appið
A Separation

A Separation (2011)

Jodaeiye Nader az Simin

"Ugly truth, sweet lies"

2 klst 3 mín2011

Hjón í Tehran standa frammi fyrir erfiðri ákvörðun.

Rotten Tomatoes99%
Metacritic95
Deila:
10 áraBönnuð innan 10 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hjón í Tehran standa frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Eiga þau að freista þess að bæta lífsgæði sín og barns síns með því að flytja úr landi eða dvelja áfram í Íran og líta eftir öldruðum föður eiginmannsins sem er með Alzheimer sjúkdóminn?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Asghar Farhadi ProductionsIR
Memento Films ProductionFR

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaunin á þessu ári sem besta erlenda myndin og Gullbjörninn á Berlínarhátíðinni, auk þess að skipa efstu sæti á listum fjölda gagnrýnenda yfir bestu myndir ársins.