The Salesman 2017

125 MÍNDramaSpennutryllir

Hvað skiptir mestu máli?

Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
7/10
The Salesman
Frumsýnd:
5. mars 2017
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Persneska
Aldur USA:
PG-13
Verðlaun:
Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd.Þess utan hefur The Salesman hlotið óteljandi önnur verðlaun, þar á meðal fyrir leik og handrit á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra.
DVD:
9. júní 2017
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð

Íraska parið Ranaa og Emad, sem eru leikarar í leikriti Arthur Miller, Sölumaður deyr, neyðast til að skipta um samastað, og leigja íbúð í eigu eins af meðleikurum þeirra í leikritinu. Óafvitandi að fyrri leigjandi... Lesa meira

Íraska parið Ranaa og Emad, sem eru leikarar í leikriti Arthur Miller, Sölumaður deyr, neyðast til að skipta um samastað, og leigja íbúð í eigu eins af meðleikurum þeirra í leikritinu. Óafvitandi að fyrri leigjandi var vafasöm kona, þá koma þau sér fyrir í íbúðinni. En allt fer á versta veg þegar viðskiptavinir konunnar fara að birtast í íbúðinni þegar Ranaa er ein heima í baði, og nú fer friðsamt og gott líf þeirra allt á hvolf.... minna

Tekjur: $2.216.318

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn