Jodaeiye Nader az Simin (2011)
"Ugly truth, sweet lies"
Simin langar að fara frá Íran ásamt eiginmanni sínum Nader og dótturinni Termeh.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Simin langar að fara frá Íran ásamt eiginmanni sínum Nader og dótturinni Termeh. Hún sækir um skilnað þegar Nader neitar að skilja föður sinn eftir, en hann er þungt haldinn af Alzheimer. Þegar skilnaðinum er hafnað fer Simin aftur til foreldra sinna, en Termeh verður eftir með Nader.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rachel LascarLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Asghar Farhadi ProductionsIR

Memento Films ProductionFR
Verðlaun
🏆
Vann Óskarsverðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin.
















