Curly Sue
Öllum leyfð
GamanmyndDramaFjölskyldumynd

Curly Sue 1991

A funny story about a family... And the little girl who started it.

5.9 19608 atkv.Rotten tomatoes einkunn 13% Critics 6/10
101 MÍN

Bill Dancer og hinn ungi lagsmaður hans Curly Sue eru heimilislaus með hjarta úr gulli. Þau eru svikahrappar sem ætla sér ekki að græða, heldur bara að hafa nóg að borða. Þegar þau svindla á hinni ríku og fallegu Grey Ellison, og segja henni að hún hafi bakkað Benzinum sínum á Bill, þá vonast þau eftir því að fá ókeypis að borða. En Grey er snortin,... Lesa meira

Bill Dancer og hinn ungi lagsmaður hans Curly Sue eru heimilislaus með hjarta úr gulli. Þau eru svikahrappar sem ætla sér ekki að græða, heldur bara að hafa nóg að borða. Þegar þau svindla á hinni ríku og fallegu Grey Ellison, og segja henni að hún hafi bakkað Benzinum sínum á Bill, þá vonast þau eftir því að fá ókeypis að borða. En Grey er snortin, og krefst þess að þau gisti hjá sér um nóttina. Eftir því sem þau kynnast betur, þá sannfærist Bill um að þarna eigi Curly Sue heima, á heimili þar sem séð er fyrir öllum þörfum. Hann ákveður að skilja stúlkuna eftir hjá Grey og flýja ... en Curly Sue hefur aðrar hugmyndir!... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn