Náðu í appið
Ted

Ted (2012)

Teddy Bear

"Sum leikföng endast of lengi"

1 klst 46 mín2012

Þegar John var átta ára gamall óskaði hann sér þess að leikfangabangsinn hans væri í raun lifandi og gæti talað við sig.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic62
Deila:
Ted - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar John var átta ára gamall óskaði hann sér þess að leikfangabangsinn hans væri í raun lifandi og gæti talað við sig. hann. Fyrir einhverja galdra fékk hann ósk sína uppfyllta og upp frá því urðu hann og Ted alveg óaðskiljanlegir. Þegar þeir uxu báðir úr grasi kom hins vegar í ljós að Ted var ekki alveg sáttur við að vera bara úr bómul og svampi því innra með honum bærðust nákvæmlega sömu tilfinningar og langanir og hjá mennsku fólki og þótt honum þætti endalaust vænt um John þá vildi hann líka fá eitthvað meira ... sem var auðvitað ómögulegt því hann er bara tuskudýr. Eða hvað?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Seth MacFarlane er með kolsvartan húmor

Ted er grínmynd eins og þær gerast best. Meistarinn Seth MacFarlane sem er best þekktur fyrir Family Guy, hann kemur hérna með snilldar grínmynd sem er stútfull af kolsvörtum húmor eins og h...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
MRCUS
Fuzzy Door ProductionsUS
Bluegrass FilmsUS
Smart EntertainmentUS