Goon
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndÍþróttamynd

Goon 2011

Meet Doug, The Nicest Guy You'll Ever Fight.

6.8 80694 atkv.Rotten tomatoes einkunn 82% Critics 7/10
92 MÍN

Doug Glatt, sem er ekki ánægður í starfi sem útkastari á pöbb, og fjölskyldunni dálítið til skammar, dreymir um að njóta sömu velgengni og Ross Rhea. Þegar hann rekst óvart á hokkíspilara og lendir í áflogum við hann, þar sem Doug hefur auðveldlega yfirhöndina, þá sér þjálfari Halifax Highlanders möguleika í þessum risastóra manni, sem hefur þó... Lesa meira

Doug Glatt, sem er ekki ánægður í starfi sem útkastari á pöbb, og fjölskyldunni dálítið til skammar, dreymir um að njóta sömu velgengni og Ross Rhea. Þegar hann rekst óvart á hokkíspilara og lendir í áflogum við hann, þar sem Doug hefur auðveldlega yfirhöndina, þá sér þjálfari Halifax Highlanders möguleika í þessum risastóra manni, sem hefur þó enga hæfileika í ísknattleik. Doug byrjar að æfa með liðinu, og verður fljótt mikið efni. Fljótlega þarf hann að keppa við Ross "The Boss" Thea ,og vonandi nær hann í draumastúlkuna líka. Núna þarf hann bara að læra að skauta.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn