Náðu í appið
This Is the End

This Is the End (2013)

1 klst 47 mín2013

Myndin fjallar um sex vini sem er lokaðir inni í húsi eftir að undarlegir hlutir gerast og mikil ringulreið skapast í Los Angeles.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic67
Deila:
This Is the End - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Myndin fjallar um sex vini sem er lokaðir inni í húsi eftir að undarlegir hlutir gerast og mikil ringulreið skapast í Los Angeles. Á sama tíma og heimurinn er á vonarvöl utan dyra, þá hafa þverrandi matarbirgðir og innilokunarkennd áhrif á vinina innandyra. Þegar þeir uppgötva að þeir séu að upplifa heimsendi, þá verða þeir að reyna að átta sig á því afhverju þeir voru skildir eftir. Að lokum neyðast þeir til að yfirgefa húsið, horfast í augu við örlögin og það hvað það þýðir í raun að vera sannur vinur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Seth Rogen
Seth RogenLeikstjóri

Aðrar myndir

Evan Goldberg
Evan GoldbergLeikstjóri

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Mandate PicturesUS
Point Grey PicturesUS