The Dictator
2012
Frumsýnd: 18. maí 2012
Einræði fyrir alla
83 MÍNEnska
56% Critics
44% Audience
58
/100 Hershöfðinginn Aladeen er einræðisherra í landi
sínu, Wadiya, og hefur að undanförnu
sætt vaxandi gagnrýni frá Vesturveldunum
sem vilja ólm koma honum frá völdum.
Við þetta er Aladeen ekki sáttur enda
algjör andstæðingur lýðræðis þar
sem uppþotapólitík eins og málfrelsi,
mannréttindi og kvenfrelsi gerir
ekkert annað en að æsa lýðinn.
Honum... Lesa meira
Hershöfðinginn Aladeen er einræðisherra í landi
sínu, Wadiya, og hefur að undanförnu
sætt vaxandi gagnrýni frá Vesturveldunum
sem vilja ólm koma honum frá völdum.
Við þetta er Aladeen ekki sáttur enda
algjör andstæðingur lýðræðis þar
sem uppþotapólitík eins og málfrelsi,
mannréttindi og kvenfrelsi gerir
ekkert annað en að æsa lýðinn.
Honum er hins vegar ljóst að forráðafólk
Vesturveldanna er ekki að grínast með
hótunum sínum um að ráðast inn í land
hans og því ákveður hann að lægja
öldurnar, fara til New York og reyna að
koma vitinu fyrir menn með snjöllu
ávarpi á þingi Sameinuðu þjóðanna.
En ferð Aladeens á
svo sannarlega
ekki eftir að
fara eins og
hann hafði
áætlað og áður
en yfir lýkur er
aldrei að vita
nema hann hafi
skipt um
skoðanir ...... minna