Náðu í appið
Öllum leyfð

Planes 2013

(Flugvélar)

Frumsýnd: 30. ágúst 2013

Tökum flugið!

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 26% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Í myndinni er fylgst með flota af flugvélum, og þá einkanlega flugvélinni Dusty. Aðalpersónan er áburðarflugvélin Dusty sem kann vel við tilveruna og starfið svo framarlega sem hann þarf ekki að fljúga of hátt því hann er svo lofthræddur. En Dusty hefur lengi dreymt um að taka þátt í árlegri flugkeppni þótt hann sé eiginlega ekki heldur smíðaður fyrir... Lesa meira

Í myndinni er fylgst með flota af flugvélum, og þá einkanlega flugvélinni Dusty. Aðalpersónan er áburðarflugvélin Dusty sem kann vel við tilveruna og starfið svo framarlega sem hann þarf ekki að fljúga of hátt því hann er svo lofthræddur. En Dusty hefur lengi dreymt um að taka þátt í árlegri flugkeppni þótt hann sé eiginlega ekki heldur smíðaður fyrir mikinn hraða. Aðalvandamálið er samt lofthræðslan og til að vinna bug á henni ákveður Dusty að leita sér aðstoðar sér fremri flugvéla ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.09.2014

Skjaldbökur á toppnum

Teenage Mutant Ninja Turtles trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Jonathan Liebesman leikstýrir myndinni og hefur hann áður gert myndir á borð við Battle: Los Angele...

18.07.2014

Hreinsunin byrjar vel í USA

Bíóhelgin í Bandaríkjunum er byrjuð með látum, en myndin The Purge: Anarcy, eða Hreinsunin: stjórnleysi, sem er framhald myndarinnar The Purge, þénaði 2,6 milljónir Bandaríkjadala í gær fimmtudag. Sex Tape, nýja myndin með Cameron Di...

23.09.2013

Aulinn ég 2 enn langvinsælust

Teiknimyndin Aulinn ég 2 heldur sæti sínu á toppi íslenska bíólistans, en myndin var á toppnum einnig í síðustu viku. Myndin fjallar um Gru sem býr í alsælu í úthverfi stórborgar. Hann annast dætur sínar sem hann ættleiddi, þær Margo, Edith og Agatha...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn