Planes
2013
(Flugvélar)
Frumsýnd: 30. ágúst 2013
Tökum flugið!
92 MÍNEnska
25% Critics
49% Audience
39
/100 Í myndinni er fylgst með flota af flugvélum, og þá einkanlega flugvélinni Dusty.
Aðalpersónan er áburðarflugvélin Dusty sem kann vel við tilveruna
og starfið svo framarlega sem hann þarf ekki að fljúga of hátt því
hann er svo lofthræddur.
En Dusty
hefur lengi
dreymt um að taka
þátt í árlegri flugkeppni
þótt hann sé eiginlega
ekki heldur smíðaður
fyrir... Lesa meira
Í myndinni er fylgst með flota af flugvélum, og þá einkanlega flugvélinni Dusty.
Aðalpersónan er áburðarflugvélin Dusty sem kann vel við tilveruna
og starfið svo framarlega sem hann þarf ekki að fljúga of hátt því
hann er svo lofthræddur.
En Dusty
hefur lengi
dreymt um að taka
þátt í árlegri flugkeppni
þótt hann sé eiginlega
ekki heldur smíðaður
fyrir mikinn hraða.
Aðalvandamálið er samt
lofthræðslan og til að vinna bug á henni
ákveður Dusty að leita sér aðstoðar sér fremri flugvéla ...... minna