Skellibjalla og týndi Fjársjóðurinn
2009
(Tinker Bell and the Lost Treasure)
Frumsýnd: 16. október 2009
Adventure beyond Pixie Hollow.
81 MÍNEnska
100% Critics
7
/10 Skellibjalla, álfadísin úr Pétur Pan-ævintýrunum, er aftur komin í sína eigin mynd. Eftir að töfrastafur hennar brotnar neyðist hún til að ferðast til týndrar eyjar langt norðan við Hvergiland.