Myndin fjallar um ungan mann, Manolo, sem býr við þá togstreitu hvort hann á að standa undir væntingum fjölskyldu sinnar, eða gera það sem hann vill sjálfur gera. Áður en hann tekur ákvörðun þá fer hann í ótrúlega ævintýraferð til lendna forfeðra sinna, bæði þeirra sem lifa í minningunni og þeirra sem gleymdir eru.