Náðu í appið

Howl 2010

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 63
/100

Howl gerist í San Francisco árið 1957 og hið unga ljóðskáld Allen Ginsberg (James Franco) er að finna sjálfan sig sem listamaður í landi sem honum finnst vera þrúgandi fyrir ungu kynslóðina. Hann kemur fram á litlum, reykfylltum ljóðaklúbbum og flytur ljóð sín, en þegar hann semur og flytur ljóðið Howl verða afleiðingarnar mun stærri en einungis bókasamningur.... Lesa meira

Howl gerist í San Francisco árið 1957 og hið unga ljóðskáld Allen Ginsberg (James Franco) er að finna sjálfan sig sem listamaður í landi sem honum finnst vera þrúgandi fyrir ungu kynslóðina. Hann kemur fram á litlum, reykfylltum ljóðaklúbbum og flytur ljóð sín, en þegar hann semur og flytur ljóðið Howl verða afleiðingarnar mun stærri en einungis bókasamningur. Samferðafólk hans heillast algerlega af bæði stílnum og skilaboðunum sem í ljóðinu felast og kemur þetta ljóð nýrri hreyfingu af stað, sem býr til menningarkima sem er algerlega frábrugðinn þeim gildum sem í samfélaginu ríkja. Hins vegar eru ekki allir jafn heillaðir. Nokkrir aðilar sem heyra ljóðið hneykslast svo að Ginsberg er dreginn fyrir dóm til að svara fyrir „dónaskapinn“ sem ljóðið er talið vera. En er hægt að stöðva hreyfinguna?... minna

Aðalleikarar

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn