The Lion King 1½
2004
(The Lion King 3)
Þú veist ekki um allt sem gerðist!
77 MÍNÍslenska
76% Critics
62% Audience Skemmtileg mynd þar sem sagan um Simba, sem
sögð var í myndinni Konungur ljónanna, er sögð
upp á nýtt en nú frá sjónarhóli þeirra Tímons og
Púmba.
Myndin hefst á því að þeir Tímon og Púmba ákveða að
horfa á myndina Konung ljónanna en Tímoni finnst hún
ekkert sérstök og vill bara hraðspóla þangað þegar þeir
félagarnir blönduðust í söguþráðinn.
Púmba... Lesa meira
Skemmtileg mynd þar sem sagan um Simba, sem
sögð var í myndinni Konungur ljónanna, er sögð
upp á nýtt en nú frá sjónarhóli þeirra Tímons og
Púmba.
Myndin hefst á því að þeir Tímon og Púmba ákveða að
horfa á myndina Konung ljónanna en Tímoni finnst hún
ekkert sérstök og vill bara hraðspóla þangað þegar þeir
félagarnir blönduðust í söguþráðinn.
Púmba leggur þá til að þeir segi áhorfendum söguna
frá sínum sjónarhóli, þ.e. allt um það hvað þeir voru að
gera frá því að Simba fæddist og þangað til þeir hittu
hann.
Og þar með hefst í raun ný saga þar sem við komumst
meðal annars að því hvað dreif á daga þeirra Tímons og
Púmba áður en þeir hittust og urðu svona miklir vinir ...... minna