Náðu í appið
Tinker Bell and the Great Fairy Rescue

Tinker Bell and the Great Fairy Rescue (2010)

"What would you do if you met a fairy?"

1 klst 40 mín2010

Teiknimyndin Tinker Bell and the Great Fairy Rescue gerist löngu áður en Skellibjalla kynnist Wendy, Pétri Pan og Týndu strákunum.

Deila:
Tinker Bell and the Great Fairy Rescue - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Teiknimyndin Tinker Bell and the Great Fairy Rescue gerist löngu áður en Skellibjalla kynnist Wendy, Pétri Pan og Týndu strákunum. Einn daginn hittir Skellibjalla litla stúlku, Lizzy að nafni, en Lizzy trúir statt og stöðugt á álfa og krafta álfaryksins. Skellibjalla býr hjá henni um tíma, þar sem þær verða góðar vinkonur og njóta lífsins, en þegar gráðugur faðir Lizzyar kemst að tilveru Skellibjöllu gerir hann allt sem hann getur til að klófesta álfadísina litlu, til að græða á henni. Þegar hann er um það bil að ná henni grípur hann aðra álfadís, Vidiu, og fer með hana á safn. Í framhaldi af því ákveður Skellibjalla að setja sig í stórhættu til að ná Vidiu aftur, því ef áform pabbans ganga eftir er framtíð allra álfa í hættu...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

DisneyToon StudiosUS
Prana Animation StudiosIN