Náðu í appið
Ikiru

Ikiru 1952

Frumsýnd: 5. apríl 2011

143 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
8/10
Takashi Shimura fékk BAFTA tilnefningu árið 1960.

Kanji Watanabe hefur verið borgarstarfsmaður og blýantsnagari allt sitt líf og eyðir dögunum á skrifstofunni sinni ásamt samstarfsfólki sínu sem gerir heldur ekki neitt. Þegar hann greinist með ólæknandi krabbamein fyllist hann þörf til að finna tilgang með lífinu. Honum finnst hann ekki eiga neitt sameiginlegt með fjölskyldunni sinni og leitar í félagsskap... Lesa meira

Kanji Watanabe hefur verið borgarstarfsmaður og blýantsnagari allt sitt líf og eyðir dögunum á skrifstofunni sinni ásamt samstarfsfólki sínu sem gerir heldur ekki neitt. Þegar hann greinist með ólæknandi krabbamein fyllist hann þörf til að finna tilgang með lífinu. Honum finnst hann ekki eiga neitt sameiginlegt með fjölskyldunni sinni og leitar í félagsskap listafólks í gleðskap en það gefur honum litla fyllingu. Þá leitar hann í faðm ungrar konu á vinnustaðnum sínum en það er sama sagan. Hið óvænta gerist að Kanji finnur allt í einu tilgang lífs síns í starfinu – og hann ákveður að nota síðustu kraftana til að koma einhverju góðu þar til leiðar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn