Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Wild China 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi
60 MÍNEnska

Wild China er 6 þátta heimildarþáttaröð frá BBC, en hér er um að ræða fyrstu heildstæðu náttúrulífsþættina um Kína. Markmiðið með þessum þáttum var að sýna að náttúrulífið í Kína væri mun fjölbreyttara en fólk hefur gert sér grein fyrir til þess, og það tókst sannarlega. Farið var til nánast allra héraða Kína við gerð þáttanna,... Lesa meira

Wild China er 6 þátta heimildarþáttaröð frá BBC, en hér er um að ræða fyrstu heildstæðu náttúrulífsþættina um Kína. Markmiðið með þessum þáttum var að sýna að náttúrulífið í Kína væri mun fjölbreyttara en fólk hefur gert sér grein fyrir til þess, og það tókst sannarlega. Farið var til nánast allra héraða Kína við gerð þáttanna, en meðal þeirra mögnuðust voru slóðir hins forna Han-veldis, slétturnar miklu við Mongólíu, Silkileiðin sögufræga og hið stórbrotna landslag Tíbet, en á öllum þessum stöðum þrífst ríkt og fjölbreytt dýralíf sem er oftar en ekki einstætt í heiminum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn