Náðu í appið
Wild China

Wild China (2008)

1 klst2008

Wild China er 6 þátta heimildarþáttaröð frá BBC, en hér er um að ræða fyrstu heildstæðu náttúrulífsþættina um Kína.

Deila:
Wild China - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Wild China er 6 þátta heimildarþáttaröð frá BBC, en hér er um að ræða fyrstu heildstæðu náttúrulífsþættina um Kína. Markmiðið með þessum þáttum var að sýna að náttúrulífið í Kína væri mun fjölbreyttara en fólk hefur gert sér grein fyrir til þess, og það tókst sannarlega. Farið var til nánast allra héraða Kína við gerð þáttanna, en meðal þeirra mögnuðust voru slóðir hins forna Han-veldis, slétturnar miklu við Mongólíu, Silkileiðin sögufræga og hið stórbrotna landslag Tíbet, en á öllum þessum stöðum þrífst ríkt og fjölbreytt dýralíf sem er oftar en ekki einstætt í heiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

George Chan
George ChanLeikstjóri
Phil Chapman
Phil ChapmanLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!