Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Larry Crowne 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. ágúst 2011

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Þar til honum var sagt upp í vinnunni, var hinn ljúfi Larry Crowne sannkallaður súperstjörnu leiðtogi í vinnunni sem hann hafði unnið í síðan hann hætti í hernum. Larry strögglar við að borga af húsinu sínu og er óviss hvað hann á að gera, nú þegar hann á allt í einu nóg af frítíma. Hann ákveður að fara aftur í framhaldsskólann í bænum, til... Lesa meira

Þar til honum var sagt upp í vinnunni, var hinn ljúfi Larry Crowne sannkallaður súperstjörnu leiðtogi í vinnunni sem hann hafði unnið í síðan hann hætti í hernum. Larry strögglar við að borga af húsinu sínu og er óviss hvað hann á að gera, nú þegar hann á allt í einu nóg af frítíma. Hann ákveður að fara aftur í framhaldsskólann í bænum, til að byrja nýtt líf. Þar verður hann hluti af skrautlegum hópi manna sem allir eru að reyna að finna sér sinn stað í lífinu. Á málfundi úti í bæ verður hann skotinn í kennara sínum, Mercedes Tainot, sem er löngu orðin jafn leið á kennslunni eins og hún er á eiginmanni sínum. Einfaldi og góði gæinn sem heldur að líf sitt sé staðnað lærir nú óvænta lexíu: Þegar þú heldur að þú sért búinn að missa af öllu í lífinu, þá gæti verið að þú finnir nýja ástæðu til að lifa til fulls.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.07.2011

Transformers stefnir í þjóðhátíðardagsmet

Stórmyndin Transformers: Dark of the Moon tók samkeppnina í nefið í miðasölunni í Bandaríkjunum, og annarsstaðar í heiminum, um helgina og hefur rakað inn 372 milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni á heimsvísu fr...

03.07.2011

Dark of the Moon stefnir í 180 milljónir

Vélmennatryllirinn Transformers: Dark of the Moon fékk góða aðsókn á þriðja sýningardegi í Bandaríkjunum og Kanada, og þénaði um það bil 32,9 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt tölum frá Paramount Pictures sem framleiðir myndina. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn