Náðu í appið
Grumpy Old Men

Grumpy Old Men (1993)

"The best of enemies until something came between them."

1 klst 43 mín1993

John og Max eru eldri menn sem búa hlið við hlið.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic53
Deila:
Grumpy Old Men - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

John og Max eru eldri menn sem búa hlið við hlið. Þeir rífast öllum stundum og gera í því að móðga hvorn annan. Svona hefur þetta verið í 50 ár. Einn daginn flytur Ariel í götuna. Báðir mennirnir laðast að henni, og deilur þeirra færast upp á annað stig.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Heimilislegur gullmoli

Grumpy Old Men er mynd sem er algjörlega til þess gerð að horfa á notalega kvöldi með fjölskyldunni eða í góðra vina hópi. Það getur eiginlega ekki verið slys að myndin sé svona heim...

Framleiðendur

John Davis
Lancaster Gate
Warner Bros. PicturesUS