An American in Paris (1951)
"What a joy! It's M-G-M's Technicolor musical!"
Jerry Mulligan er Bandaríkjamaður sem býr í París og er að vinna sig upp í áliti sem listmálari.
Deila:
Söguþráður
Jerry Mulligan er Bandaríkjamaður sem býr í París og er að vinna sig upp í áliti sem listmálari. Adam vinur hans er að reyna með erfiðismunum að koma sér á framfæri sem konsertpíanisti og hefur lengi unnið með hinum fræga franska söngvara Henri Baurel. Einmana kona, Milo Roberts, sem er áberandi í samfélagslífinu í borginni, tekur Jerry undir sinn verndarvæng og styður hann, en hefur áhuga á meiru en bara listinni hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Vincente MinnelliLeikstjóri

Alan Jay LernerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
















