Meet Me in St. Louis (1944)
"M·G·M's glorious love story with music"
Hin velmegandi Smith fjölskylda í St.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hin velmegandi Smith fjölskylda í St. Louis árið 1903 á fjórar fallegar dætur, þar á meðal Esther og hina litlu Tootie. Hin 17 ára gamla Esther er ástfangin af strák í næsta húsi, John. Hann tekur hinsvegar ekki eftir henni í fyrstu. Fjölskyldan fær áfall þegar Hr. Smith tilkynnir að hann hafi fengið vinnu í New York, sem þýðir að fjölskyldan þarf að yfirgefa St. Louis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS





















