Náðu í appið
Boksuneun Naui Geot
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Boksuneun Naui Geot 2002

(Sympathy for Mr. Vengeance)

Frumsýnd: 7. október 2004

Kóreska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 56
/100

Hinn mállausi og heyrnarlausi Ryu er mjög nátengdur systur sinni, sem þarf að fá nýtt nýra. Hann reynir að gefa henni sitt eigið en blóð þeirra passar ekki saman. Þegar Ryu er rekinn frá Ilshin Electronics, hittir hann menn sem versla með ólögleg líffæri og þeir gera honum tilboð um að taka hans nýra og að hann borgi þeim tíu milljón Won fyrir nýra handa... Lesa meira

Hinn mállausi og heyrnarlausi Ryu er mjög nátengdur systur sinni, sem þarf að fá nýtt nýra. Hann reynir að gefa henni sitt eigið en blóð þeirra passar ekki saman. Þegar Ryu er rekinn frá Ilshin Electronics, hittir hann menn sem versla með ólögleg líffæri og þeir gera honum tilboð um að taka hans nýra og að hann borgi þeim tíu milljón Won fyrir nýra handa systur hans. Ryu tekur boðinu, en vantar peninga fyrir skurðaðgerðinni. Kærasta hans Cha Young-mi sannfærir hann um að ræna Yossun, dóttur fyrrum vinnuveitanda Ryu, sem á Ilshin Electronics. Í þessu ferli öllu fer ekki allt eins og áætlað var og hefnd og ofbeldi taka völdin.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn