Náðu í appið
Cars Toons Collection: Mater's Tall Tales
Öllum leyfð

Cars Toons Collection: Mater's Tall Tales 2008

(Mater's Tall Tales)

90 MÍNEnska

Á þessum disk er að finna þætti með ævintýrum aðalpersónanna úr Pixar-myndinni Cars, og þá aðallega dráttarbílnum skrautlega, Mater. Í þáttunum eru Mater og Leiftur miklir kumpánar en þeir vinna saman. Mater hefur þó ekki alltaf unnið við það sama og í dag og er duglegur að segja Leiftri frá ævintýrum sínum í fortíðinni. Til dæmis hefur hann... Lesa meira

Á þessum disk er að finna þætti með ævintýrum aðalpersónanna úr Pixar-myndinni Cars, og þá aðallega dráttarbílnum skrautlega, Mater. Í þáttunum eru Mater og Leiftur miklir kumpánar en þeir vinna saman. Mater hefur þó ekki alltaf unnið við það sama og í dag og er duglegur að segja Leiftri frá ævintýrum sínum í fortíðinni. Til dæmis hefur hann unnið sem slökkvibíll, áhættubíll á stórum sýningum, svokallaður „ýtubani“ á Spáni, keppt í óvenjulegum kappakstri í Japan og meira að segja sem „glímubíll“. En eins og hans er von og vísa á hann til að krydda sögurnar svolítið, sem gerir Leiftri erfitt fyrir að vita hvenær hann er að segja sannleikann og hvenær hann er farinn að skálda...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn