Náðu í appið
Cars Toons Collection: Mater's Tall Tales

Cars Toons Collection: Mater's Tall Tales (2008)

Mater's Tall Tales

1 klst 30 mín2008

Á þessum disk er að finna þætti með ævintýrum aðalpersónanna úr Pixar-myndinni Cars, og þá aðallega dráttarbílnum skrautlega, Mater.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Á þessum disk er að finna þætti með ævintýrum aðalpersónanna úr Pixar-myndinni Cars, og þá aðallega dráttarbílnum skrautlega, Mater. Í þáttunum eru Mater og Leiftur miklir kumpánar en þeir vinna saman. Mater hefur þó ekki alltaf unnið við það sama og í dag og er duglegur að segja Leiftri frá ævintýrum sínum í fortíðinni. Til dæmis hefur hann unnið sem slökkvibíll, áhættubíll á stórum sýningum, svokallaður „ýtubani“ á Spáni, keppt í óvenjulegum kappakstri í Japan og meira að segja sem „glímubíll“. En eins og hans er von og vísa á hann til að krydda sögurnar svolítið, sem gerir Leiftri erfitt fyrir að vita hvenær hann er að segja sannleikann og hvenær hann er farinn að skálda...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar