Náðu í appið
Chéri
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Chéri 2009

In a game of seduction, never fall in love.

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 63
/100

Chéri gerist á gullöld Frakklands á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina, þar sem glæsikerrur, sveitasetur og þjónahjörð var nauðsynleg hverjum meðlimi þeirrar ríku kvenstéttar sem fylgdi konungum og milljónamæringum um allt. Ein af þeim mest áberandi af þeirri stétt var Lea de Lonval (Michelle Pfeiffer), en líf hennar tekur nýja stefnu þegar eldri vinkona... Lesa meira

Chéri gerist á gullöld Frakklands á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina, þar sem glæsikerrur, sveitasetur og þjónahjörð var nauðsynleg hverjum meðlimi þeirrar ríku kvenstéttar sem fylgdi konungum og milljónamæringum um allt. Ein af þeim mest áberandi af þeirri stétt var Lea de Lonval (Michelle Pfeiffer), en líf hennar tekur nýja stefnu þegar eldri vinkona hennar, Charlotte Peloux (Kathy Bates), biður hana að sinna 19 ára gömlum syni sínum (Rupert Friend), sem Lea hefur kallað Chéri síðan hann var smábarn. Þau verða svo skyndilega og óvænt elskhugar og endist samband þeirra í heil sex ár. Því lýkur svo jafn skyndilega þegar Charlotte skipar honum aðra brúður, dóttur vinkonu sinnar. Lea er niðurbrotin manneskja við þessar fregnir, enda er hún orðin yfir sig ástfangin. En á hún og Chéri einhverja valkosti aðra en að hlíta þrýstingi samfélagsins?... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn