Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Philomena 2013

(The Lost Child of Philomena Lee)

Justwatch

Frumsýnd: 1. nóvember 2013

Leitin að týnda syninum / These two unlikely companions are on a journey to find her long lost son.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 77
/100

Philomena Lee (Judy Dench) verður ólétt á unglingsárum sínum á Írlandi árið 1952 og er send til klausturs sem "fallin kona." Sonur hennar er tekinn frá henni þegar hann er ennþá ungabarn og er sendur til Bandaríkjanna til ættleiðingar. Næstu fimmtíu ár leitar Philomena að honum, en án árangurs. En svo kynnist hún Martin Sixsmith (Steve Coogan), lífsþreyttum... Lesa meira

Philomena Lee (Judy Dench) verður ólétt á unglingsárum sínum á Írlandi árið 1952 og er send til klausturs sem "fallin kona." Sonur hennar er tekinn frá henni þegar hann er ennþá ungabarn og er sendur til Bandaríkjanna til ættleiðingar. Næstu fimmtíu ár leitar Philomena að honum, en án árangurs. En svo kynnist hún Martin Sixsmith (Steve Coogan), lífsþreyttum og tortryggnum blaðamanni, og í sameiningu leggja þau upp í ferðalag til Bandaríkjanna til að hafa uppi á týnda syni Philomenu. Á ferðalaginu mynda þau sterk bönd og úr verður óvænt samband sem er í senn hjartnæmt og fyndið.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.11.2016

Nýr Hálendingur fær John Wick 2 leikstjóra

Chad Stahelski, sem ásamt David Leitch,  er maðurinn á bakvið Keanu Reeves spennutryllinn John Wick 1 og 2, hefur skrifað undir samning um að leikstýra endurræsingu kvikmyndarinnar Hálendingsins. Það er Lionsgate sem framleiði...

13.01.2014

Þrælamynd kjörin sú besta

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með...

18.01.2016

Coogan og Reilly verða Steini og Olli

Steve Coogan og John C. Reilly munu leika grínfélagana Steina og Olla, eða Stan Laurel og Oliver Hardy í nýrri mynd Jon S. Baird, Stan & Ollie. Handritið skrifar Philomena höfundurinn Jeff Pope. Steve Coogan lék einmitt aðalhlutverk í Philomena...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn