Florence Foster Jenkins (2016)
"The inspiring true story of the world's worst singer."
Sönn saga hinnar kostulegu Florence Foster Jenkins sem þráði að verða óperusöngkona þrátt fyrir að vera auðheyranlega alveg rammfölsk.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Sönn saga hinnar kostulegu Florence Foster Jenkins sem þráði að verða óperusöngkona þrátt fyrir að vera auðheyranlega alveg rammfölsk. Þegar Florence erfði mikla peninga eftir föður sinn árið 1909, á sama tíma og hún hitti breska leikarann St Clair Bayfield sem gerðist sambýlismaður hennar, umboðsmaður og aðdáandi númer eitt, má segja að sérstæður söngferill hennar hafi hafist fyrir alvöru
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stephen FrearsLeikstjóri

Nicholas MartinHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

BBC FilmGB

Qwerty FilmsGB

PathéFR





















