Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Subway 1985

Fannst ekki á veitum á Íslandi

An underground story where lives intertwine

104 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 53
/100
Tilnefnd til BAFTA verðlauna sem besta erlenda myndin. Hlaut 3 Cesar verðlaun í Frakklandi, þar á meðal Lambert sem besti leikari.

Fred býr í neðanjarðarlestakerfi Parísarborgar. Hann kúgar Helena, en hann er búinn að ræna peningaskápinn hennar. Fred á ýmsa "vini" sem allir búa í þessu undarlega umhverfi. Rúlluskautarinn skautar um allt og stelur handtöskum og Big Bill er vöðvakall. Kúgunin og samband Fred við Helena er undirstaðan í sögu myndarinnar, en til hliðar er sagt frá tilraunum... Lesa meira

Fred býr í neðanjarðarlestakerfi Parísarborgar. Hann kúgar Helena, en hann er búinn að ræna peningaskápinn hennar. Fred á ýmsa "vini" sem allir búa í þessu undarlega umhverfi. Rúlluskautarinn skautar um allt og stelur handtöskum og Big Bill er vöðvakall. Kúgunin og samband Fred við Helena er undirstaðan í sögu myndarinnar, en til hliðar er sagt frá tilraunum Fred til að búa til hljómsveit með götuspilurum í neðanjarðarlestakerfinu. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.12.2011

Áhorf vikunnar (20.-27. des)

Það er fátt sem skákar þá tilfinningu að vera upp í huggulegum sófa á jólunum með afganganna öðrum megin og fjarstýringuna með öllu namminu og konfektinu hinum meginn. Þessu er síðan trompað með risastórum skj...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn