Náðu í appið
Everyday But Sunday

Everyday But Sunday 2009

(Ekki á sunnudögum)

16 MÍN

Hiwot Beyene er 12 ára gömul stúlka sem dreymir um að verða læknir. Hún býr í litlum kofa í litlu þorpi í Eþíópíu ásamt foreldrum sínum og bræðrum. Á hverjum morgni gengur hún í skólann í einn og hálfan tíma. Eftir skóla þarf hún að eyða nokkrum klukkutímum í húsverk en á kvöldin stelur hún einum klukkutíma í heimalærdóm.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn