Cinderella (1950)
Öskubuska
"The greatest love story ever told."
Allir þekkja söguna um Öskubusku, fallegu og góðu stúlkuna sem stalst til að fara á ballið, hitti þar prinsinn en varð að fara aftur heim áður en klukkan sló 12 á miðnætti.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Allir þekkja söguna um Öskubusku, fallegu og góðu stúlkuna sem stalst til að fara á ballið, hitti þar prinsinn en varð að fara aftur heim áður en klukkan sló 12 á miðnætti. Þá missti hún af sér annan skóinn sem prinsinn síðan notaði til að finna hana á ný. Hún hlaut margvísleg verðlaun og viðurkenningar á sínum tíma, þar á meðal útnefningu til þrennra Óskarsverðlauna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hamilton LuskeLeikstjóri

Wilfred JacksonLeikstjóri

Emilio EstefanLeikstjóri

Ken AndersonHandritshöfundur
Aðrar myndir

Ted SearsHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Walt Disney ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Hún hlaut margvísleg verðlaun og viðurkenningar á sínum tíma, þar á meðal útnefningu til þrennra Óskarsverðlauna.
































