Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Home Fries 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi
91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Sally Jackson, gengilbeina á hamborgarastað, er ólétt. Þegar Beatrice, eiginkona föður barnsins hennar, kemst að því að hann hefur verið henni ótrúr, þá sendir hún syni sína af fyrra hjónabandi, herflugmennina Angus og Dorian Montier, til að hræða líftóruna úr honum. Athæfi þeirra tekst svo vel að hann fær hjartaslag og deyr. Þeir fá áhyggjur af... Lesa meira

Sally Jackson, gengilbeina á hamborgarastað, er ólétt. Þegar Beatrice, eiginkona föður barnsins hennar, kemst að því að hann hefur verið henni ótrúr, þá sendir hún syni sína af fyrra hjónabandi, herflugmennina Angus og Dorian Montier, til að hræða líftóruna úr honum. Athæfi þeirra tekst svo vel að hann fær hjartaslag og deyr. Þeir fá áhyggjur af því að einhver gæti hafa heyrt í þeim í talstöðvum þessa nótt þegar þeir eru að stríða manninum, og fara því að rannsaka hver gæti hafa heyrt of mikið og uppgötva fljótt að Sally er sú eina sem gæti hafa heyrt eitthvað, en þeir vita ekki enn að hún átti í sambandi við stjúpföður þeirra Henry. Dorian fær sér vinnu á hamborgarastaðnum til að fullvissa sig um að hana gruni ekki neitt, en verður fljótlega ástfanginn af henni sjálfur, á meðan hálfvitinn Moron, gerir allt sem mamma hans segir honum að gera, og þráir viðurkenningu hennar ... ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn