Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Better Call Saul 2015

Allt getur nú skeð!

Leiknir þættir - Seríu lokið
6 þáttaraðir (63 þættir)45 MÍNEnska
Tilnefnd til sjö Emmy-verðlauna.

Fyrsta sería hinna frábæru sjónvarpsþátta um lögfræðinginn Jimmy McGill sem hefst sjö árum áður en hann hóf störf fyrir Walter White sem Saul Goodman. Saul Goodman er öllum aðdáendum Breaking Bad-þáttanna kunnur og það var árið 2012 sem höfundur þeirra snilldarþátta, Vince Gilligan, lét í ljós áætlun um að gera sérstaka þætti um þennan kostulega... Lesa meira

Fyrsta sería hinna frábæru sjónvarpsþátta um lögfræðinginn Jimmy McGill sem hefst sjö árum áður en hann hóf störf fyrir Walter White sem Saul Goodman. Saul Goodman er öllum aðdáendum Breaking Bad-þáttanna kunnur og það var árið 2012 sem höfundur þeirra snilldarþátta, Vince Gilligan, lét í ljós áætlun um að gera sérstaka þætti um þennan kostulega karakter eftir að Breaking Bad-seríunni lyki. Á þessari útgáfu er að finna þessa tíu þætti fyrstu seríunnar, en sería númer tvö, sem mun innihalda þrettán þætti, verður frumsýnd snemma á næsta ári.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.04.2023

Allir hverfa úr Demeter

Fyrsta stikla er komin út fyrir Drakúlamyndina Last Voyage of the Demeter en óhætt er að segja að hún láti kaldan hroll hríslast niður eftir bakinu á manni. Þetta er önnur Drakúlamyndin á stuttum tíma en illlmennið ke...

08.01.2018

Sigurvegarar Golden Globe-hátíðarinnar

Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í nótt á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles. Hátíðin er haldin árlega af Hollywood Foreign Press Association til að viðurkenna ágæti í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Spjallþáttastjórnandinn...

11.12.2017

Golden Globe tilnefningar kynntar

Tilnefningar til Golden Globe verðlaunannna voru tilkynntar í dag á blaðamannafundi í beinni útsendingu frá Los Angeles. Það voru leikararnir Alfre Woodard, Garrett Hedlund, Kristen Bell og Sharon Stone sem fengu þann heiður...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn