La dolce vita
1960
Fannst ekki á veitum á Íslandi
The film that shocked the critics...uncut, uncensored for all to see!
174 MÍNÍtalska
95% Critics 95
/100 Sagan gerist í Rómarborg á árunum 1959 - 1960. Marcello Rubini er rithöfundur og blaðamaður, eiginlega af verstu sort, svokallaður sorpblaðamaður. Vinna hans felst í að reyna að góma frægt fólk í vandræðalegum aðstæðum. Hann kemst oft mjög nálægt fólki sérstaklega þegar um fallegar konur er að ræða. Tvær þeirra eru erfinginn Maddalena og sænska... Lesa meira
Sagan gerist í Rómarborg á árunum 1959 - 1960. Marcello Rubini er rithöfundur og blaðamaður, eiginlega af verstu sort, svokallaður sorpblaðamaður. Vinna hans felst í að reyna að góma frægt fólk í vandræðalegum aðstæðum. Hann kemst oft mjög nálægt fólki sérstaklega þegar um fallegar konur er að ræða. Tvær þeirra eru erfinginn Maddalena og sænska ofurleikkonan Sylvia, en hann á í ástarsambandi við þær báðar þó hann sé trúlofaður Emma, sem er óörugg nöldrandi kona. Þó að Rubini lifi litríkum og nautnalegum lífsstíl þá veltir hann fyrir sér hvort að einfaldara líf væri betra. ... minna