Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

City of Women 1980

(Kvennabærinn)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. apríl 2014

139 MÍNÍtalska

Marcello er í ítalskri lest og snýr fram þegar vatnflaska konu sem situr á móti honum byrjar að detta í áttina að honum. Hann grípur flöskuna og lítur á konuna og fylgist með henni þegar hún yfirgefur lestarklefann. Í nokkur andartök þá fnnst henni hann vera aðlaðandi líka. En þá skyndilega fer hún úr lestinni og byrjar að ganga í gegnum akur. Marcello... Lesa meira

Marcello er í ítalskri lest og snýr fram þegar vatnflaska konu sem situr á móti honum byrjar að detta í áttina að honum. Hann grípur flöskuna og lítur á konuna og fylgist með henni þegar hún yfirgefur lestarklefann. Í nokkur andartök þá fnnst henni hann vera aðlaðandi líka. En þá skyndilega fer hún úr lestinni og byrjar að ganga í gegnum akur. Marcello eltir hana, missir af henni, og endar á stóru hóteli umkringdur konum, en á hótelinu er ráðstefna feminista og hann reynir að flýja. „Í myndinni koma fram tvö þúsund og sex hundruð konur, ástamt Marcello Mastroianni og Ettore Manni, sem lést á maðan á myndatökunni stóð. Kvikmyndin var tekin í kvikmyndaverinu Cinecitt í Róm frá nóvember 1978 til febrúar 1980. Í viðtali var Fellini spurður að því hvers vegna hann hafi ákveðið að gera mynd um konur. „Ég hef það nú á tilfinningunni, að ég hafi aldrei gert annað en kvikmyndir um konur. Mér finnst ég vera algjörlega undir þær kominn, mér líður ekki vel nema með þeim: þær eru goðsögn, dulúð, öðruvísi, hrifning, þekkingarþrá, einskonar spegill. Konurnar eru allt. Mér virðist að kvikmyndirnar sjálfar séu kona þar sem ljós og myrkur skiptast á, það sem myndir koma og fara. Á bíó er maður sem í móðurvkiði, hlutlaus, í myrkrinu, og bíður þess að lífið komi frá tjaldinu. Maður þyrfti að fara í bíó saklaus sem fóstrið.” Helgarpósturinn föstudaginn 14. nóvember 1980 bls. 22.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn