Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Human Centipede (First Sequence) 2009

(The Human Centipede)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. ágúst 2010

100% medically accurate.

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 33
/100

Í upphafi The Human Centipede fylgjumst við með tveimur fallegum en lítt gáfuðum bandarískum stúlkum á ferðalagi um Evrópu. Í Þýskalandi lenda þær í hremmingum þegar bíll þeirra bilar í miðjum skógi. Þær ákveða að leita sér hjálpar og rekast á afskekkt sveitasetur. Þegar þær vakna morguninn eftir kemur í ljós að þær hafa verið fangelsaðar... Lesa meira

Í upphafi The Human Centipede fylgjumst við með tveimur fallegum en lítt gáfuðum bandarískum stúlkum á ferðalagi um Evrópu. Í Þýskalandi lenda þær í hremmingum þegar bíll þeirra bilar í miðjum skógi. Þær ákveða að leita sér hjálpar og rekast á afskekkt sveitasetur. Þegar þær vakna morguninn eftir kemur í ljós að þær hafa verið fangelsaðar ásamt ókunnugum japönskum manni í óhugnalegum kjallara sem hefur verið útbúinn eins og bráðabirgðaspítali. Fangari þeirra reynist vera eldri þýskur maður að nafni Dr. Heiter. Hann tjáir þeim að hann sé skurðlæknir og hafi sérhæft sig í aðskilnaði síamstvíbura áður en hann hætti störfum. Aftur á móti er það ekki ætlun hans að aðskilja þessa “sjúklinga” heldur sameina þá. Hann ætlar sér að verða fyrsti maðurinn til þess að tengja manneskjur saman um meltingarkerfin þeirra. Þannig munu sjúkir órar hans um mennska margfætlu verða að veruleika. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Áhorfandi og persónur fá sömu pyntingu
Sem einstaklingur sem dýrkar kvikmyndir út af lífinu get ég horft á nánast hvað sem er. Hvort sem það er gamanmynd, drama, hasarmynd, hrollvekja, söngleikur, David Lynch-gjörningur eða íslenskt miðjumoð – og allt þar á milli - þá skal ég gefa því sén...

Lesa meira
Bjóst við meira af... öllu...
Myndin fjallar í stuttu máli um geðveikan lækni sem ákveður að búa til centipede (marfætla?) úr manneskjum.

Myndin hefur verið verulega hæpuð upp og sögð ein ógeðslegasta mynd síðari ára. En hún er ekki það sjúk! Annaðhvort það eða ég er orðinn van...

Lesa meira
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn