Náðu í appið
Maybe I should have

Maybe I should have 2010

Frumsýnd: 5. febrúar 2010

94 MÍN

Ný Íslensk heimildarmynd um venjulegan mann í gjaldþrota landi. Í myndinni segir frá leit kvikmyndaleikstjórans, Gunnars Sigurðssonar, að svörum um orsakir efnahagshrunsins á Íslandi. Leitin leiðir hann um víða veröld - allt frá Reykjavík, um London, Berlín og New York, alla leið til Tortola - til fundar við útrásarvíkinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk... Lesa meira

Ný Íslensk heimildarmynd um venjulegan mann í gjaldþrota landi. Í myndinni segir frá leit kvikmyndaleikstjórans, Gunnars Sigurðssonar, að svörum um orsakir efnahagshrunsins á Íslandi. Leitin leiðir hann um víða veröld - allt frá Reykjavík, um London, Berlín og New York, alla leið til Tortola - til fundar við útrásarvíkinga, stjórnmálamenn, fjölmiðlafólk og almenning. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn