Náðu í appið
Öllum leyfð

The Back-up Plan 2010

(Plan B)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. maí 2010

106 MÍNEnska

Eftir að hafa eytt mörgum árum í að fara á stefnumót með hinum og þessum vonbiðlum, sér Zoe að það tekur allt of langan tíma að bíða eftir þeim eina rétta. Þar sem hún er harðákveðin í að eignast barn sem allra fyrst, gerir hún áætlun um að bjarga sér sjálf í þeim efnum. Um leið og planið er tilbúið hittir hún Stan, mann sem býr yfir mörgum... Lesa meira

Eftir að hafa eytt mörgum árum í að fara á stefnumót með hinum og þessum vonbiðlum, sér Zoe að það tekur allt of langan tíma að bíða eftir þeim eina rétta. Þar sem hún er harðákveðin í að eignast barn sem allra fyrst, gerir hún áætlun um að bjarga sér sjálf í þeim efnum. Um leið og planið er tilbúið hittir hún Stan, mann sem býr yfir mörgum góðum kostum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Mynd þar sem Jennifer Lopez leikur ólétta konu og byrjar síðan að vera með gutta sem á endanum verður stjúpinn hljómar illa sem þessi mynd er. The Back up Plan byrjar ágætlega og ég hélt að þetta yrði miðlungs gamanmynd en síðan bara versnar hún og versnar og verður að algjörri klessu. Hún er ekkert fyndin, karakterarnir eru leiðinlegir og sagan stefnir ekkert. Það er fátt gott við þessa mynd og hún skilur ekkert eftir sig. Hún er samt aldrei hundrað prósent ömurleg og því sleppur hún með eina stjörnu. Ég hef séð það verra en sleppið samt þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn