Náðu í appið
Baaría
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Baaría 2009

(Baaria)

Frumsýnd: 26. ágúst 2010

150 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Leikstjórinn Tornatore færir okkur aftur til Sikileyja uppvaxtarára sinna. Myndin hefst á þriðja áratug síðustu aldar, í sikileyska bænum Bagheria, sem einnig er þekktur undir nafninu Baaria. Þar vinnur Giuseppe "Peppino" Torrenuova fyrir fátækri fjölskyldu sinni sem fjárhirðir. Fylgst er með næstu 50 árum í lífi Giuseppe, og hvað gerist í þorpinu í... Lesa meira

Leikstjórinn Tornatore færir okkur aftur til Sikileyja uppvaxtarára sinna. Myndin hefst á þriðja áratug síðustu aldar, í sikileyska bænum Bagheria, sem einnig er þekktur undir nafninu Baaria. Þar vinnur Giuseppe "Peppino" Torrenuova fyrir fátækri fjölskyldu sinni sem fjárhirðir. Fylgst er með næstu 50 árum í lífi Giuseppe, og hvað gerist í þorpinu í gegnum árin 50. Giuseppe vex úr grasi, gengur í kommúnistaflokkinn, giftist stúlku úr bænum, eignast börn og vinnur að sínum pólitíska ferli. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn