Baaría
2009
(Baaria)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. ágúst 2010
150 MÍNÍtalska
55% Critics
7
/10 Leikstjórinn Tornatore færir okkur aftur til Sikileyja uppvaxtarára sinna.
Myndin hefst á þriðja áratug síðustu aldar, í sikileyska bænum Bagheria, sem einnig er þekktur undir nafninu Baaria. Þar vinnur Giuseppe "Peppino" Torrenuova fyrir fátækri fjölskyldu sinni sem fjárhirðir.
Fylgst er með næstu 50 árum í lífi Giuseppe, og hvað gerist í þorpinu í... Lesa meira
Leikstjórinn Tornatore færir okkur aftur til Sikileyja uppvaxtarára sinna.
Myndin hefst á þriðja áratug síðustu aldar, í sikileyska bænum Bagheria, sem einnig er þekktur undir nafninu Baaria. Þar vinnur Giuseppe "Peppino" Torrenuova fyrir fátækri fjölskyldu sinni sem fjárhirðir.
Fylgst er með næstu 50 árum í lífi Giuseppe, og hvað gerist í þorpinu í gegnum árin 50.
Giuseppe vex úr grasi, gengur í kommúnistaflokkinn, giftist stúlku úr bænum, eignast börn og vinnur að sínum pólitíska ferli.
... minna