Náðu í appið

Malena 2000

(Malèna)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 27. apríl 2001

A world at war. A young man coming of age. And the woman who changed his life forever

109 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 54
/100
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.

Nýr ítalskur gullmoli frá leikstjóranum Giuseppe Tornatore sem gerði Cinema Paradiso. Ungur drengur verður ástfanginn af föngulegri og íturvaxinni snót sem flytur í litla bæinn hans þrátt fyrir að hún sé mun eldri en hann. Það er hin gullfallega Monica Bellucci sem leikur aðkomukonuna en hún sást síðast í Under Suspicion á móti Gene Hackman og Morgan Freeman.... Lesa meira

Nýr ítalskur gullmoli frá leikstjóranum Giuseppe Tornatore sem gerði Cinema Paradiso. Ungur drengur verður ástfanginn af föngulegri og íturvaxinni snót sem flytur í litla bæinn hans þrátt fyrir að hún sé mun eldri en hann. Það er hin gullfallega Monica Bellucci sem leikur aðkomukonuna en hún sást síðast í Under Suspicion á móti Gene Hackman og Morgan Freeman. Eðlilega vekur koma hennar mikla athygli í bænum. Eiginkonurnar verða afbrýðissamar og karlarnir gerast lostafullir. Þetta gerir líf hennar ansi erfitt en drengurinn gerir sitt besta til að hjálpa henni oft í óþökk bæjarbúa með ófyrirséðum afleiðingum. Myndin gerist á dögum seinni heimstyrjaldarinnar og semur snillingurinn og Óskarsverðlaunahafinn Ennio Morricone (The Untouchables) hina hugljúfu tónlist sem svífur yfir bænum og túlkar tónlist hans þær ólgutilfinningar sem bærast í brjóstum bæjarbúa. Myndin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og hlaut á dögunum tvær Golden Globe útnefningar m.a sem besta erlenda myndin og besta tónlistin.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn