Náðu í appið
A Little Princess

A Little Princess (1995)

"No miracle is ever too small."

1 klst 37 mín1995

Þegar faðir Sara Crewe ákveður að skrá sig í breska herinn í Seinni heimsstyrjöldinni, þá fer Sara til New York í sama heimavistarskóla og móðir hennar gekk í á sínum tíma.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic83
Deila:
A Little Princess - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar faðir Sara Crewe ákveður að skrá sig í breska herinn í Seinni heimsstyrjöldinni, þá fer Sara til New York í sama heimavistarskóla og móðir hennar gekk í á sínum tíma. Hún lendir fljótlega upp á kant við hina ströngu skólastýru, Miss Minchin, sem reynir að hefta sköpunarkraft Sara og sjálfsvirðingu hennar. Nú reynir á þá trú Sara að hver einasta stúlka eigi skilið að vera prinsessa, en ekki líður á löngu áður en þær fréttir berast að faðir hennar hafi látist í stríðinu og breska stjórnin hafi gert bú hans upptækt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Baltimore PicturesUS
Mark Johnson ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, fyrir listræna stjórnun og kvikmyndatöku.