Roma
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaNetflix

Roma 2018

135 MÍN

Í ROMA er fjallað um Cleo, unga þjónustustúlku á heimili fjölskyldu í miðstéttarhverfinu Roma í Mexíkóborg. Leikstjórinn Cuarón notfærir sér bernsku sína til að skapa ljóslifandi og tilfinningaríka frásögn af heimiliserfiðleikum og félagslegri valdaskiptingu á 8. áratug síðustu aldar, og sendir um leið listrænt ástarbréf til kvennanna sem ólu hann upp.

Aðgengilegt hjá
Netflix Ísl.
Tengdar fréttir
20.05.2019 Wick vann helgina
18.05.2019 Engillinn fallinn
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn