Whiteout
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta

Whiteout 2009

See Your Last Breath.

5.5 36172 atkv.Rotten tomatoes einkunn 7% Critics 5/10
101 MÍN

Alríkislögreglumaðurinn Carrie Stetko á aðeins þrjá daga eftir af dvöl sinni í alþjóðlegri rannsóknarstöð á Suðurheimsskautinu, en hún hyggst segja upp að loknum tíma sínum þarna. Um leið og fyrsti snjóbylur vetrarins er um það bil að skella á þá finnst lík á túndrunni. Hún rannsakar málið og finnur fljótt fleiri lík, og þarf nú að finna... Lesa meira

Alríkislögreglumaðurinn Carrie Stetko á aðeins þrjá daga eftir af dvöl sinni í alþjóðlegri rannsóknarstöð á Suðurheimsskautinu, en hún hyggst segja upp að loknum tíma sínum þarna. Um leið og fyrsti snjóbylur vetrarins er um það bil að skella á þá finnst lík á túndrunni. Hún rannsakar málið og finnur fljótt fleiri lík, og þarf nú að finna hver ástæðan gæti verið á bakvið morðin, og morðingjann sjálfan, áður en stormurinn skellur á og hún þarf að fara heim. Fulltrúi frá Sameinuðu þjóðunum, Robert Pryce, birtist nú óvænt, og vill hjálpa.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn