Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Ex 2006

(Fast Track)

Credit-grabbing, back-stabbing, wife-nabbing. Just another day at the office.

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 19% Critics
The Movies database einkunn 32
/100

Sofia og Tom búa á Manhattan. Hún er lögmaður en hann er matreiðslumaður, sem fer úr einu starfi í annað. Þegar fyrsta barn þeirra kemur í heiminn, þá ákveða þau að hún verði heimavinnandi, og hann leggi harðar að sér í vinnu. En þegar hann er rekinn, þá fær hann vinnu í Ohio á auglýsingastofu þar sem faðir hans er einn af stjórnendum. Tom vinnur... Lesa meira

Sofia og Tom búa á Manhattan. Hún er lögmaður en hann er matreiðslumaður, sem fer úr einu starfi í annað. Þegar fyrsta barn þeirra kemur í heiminn, þá ákveða þau að hún verði heimavinnandi, og hann leggi harðar að sér í vinnu. En þegar hann er rekinn, þá fær hann vinnu í Ohio á auglýsingastofu þar sem faðir hans er einn af stjórnendum. Tom vinnur undir stjórn Chip, sem er duglgur gaur í hjólastól, en hann er einnig gamall kærasti Sofiu úr menntaskóla. Chip er enn hrifinn af henni, þannig að hann gerir Tom lífið leitt í vinnunni. Eftir því sem harðnar á dalnum fyrir Tom, þá gæti verið að Sofia verði hallari undir Chip. Er Tom að fara að klikka á hlutunum enn eina ferðina ?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.10.2023

Hvolpasveit ósigrandi á toppnum!

Ofurmynd Hvolpasveitarinnar heldur áfram að trekkja fólk í bíó en hún er enn á ný lang vinsælasta kvikmyndin í íslenskum bíóhúsum, þriðju vikuna í röð. Ekki einu sinni hrollvekjan Saw X náði að hræða nóg...

10.10.2023

Hvolpasveit ofurvinsæl

Aðra vikuna í röð sitja hvuttarnir í Hvolpasveitinni - Ofurmyndinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Djöfullegir kraftar hrollvekjunnar The Exorcist: Believer dugðu ekki einu sinni til að hrinda henni af toppinu...

06.10.2023

Exorcist: Believer – Nýtt tímabil hafið í andsetningarhrolli

Í heimi hryllingsmynda eru fáar undirgreinar sem hafa náð viðlíka heljartökum á áhorfendum og andsetningarmyndir. Hugmyndin um ill öfl sem taka stjórn á líkama og sál einstaklinga nær inn að innstu kviku okkar og s...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn