Juliet, Naked
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDramaTónlistarmynd

Juliet, Naked 2018

Frumsýnd: 21. september 2018

From the author of About a Boy and High Fidelity

6.6 13451 atkv.Rotten tomatoes einkunn 83% Critics 7/10
97 MÍN

Sagan er um Önnu Platt sem er vægast sagt orðin þreytt á unnusta sínum til 15 ára, Duncan, ekki síst vegna þráhyggju hans í garð tónlistarmannsins Tuckers Crowe sem hvarf af sjónarsviðinu fyrir 25 árum og Duncan telur merkilegasta tónlistarmann allra tíma. Þegar tilviljun verður til þess að þau Anna og Tucker hittast fer í gang stórskemmtileg atburðarás.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn