Náðu í appið

Juliet, Naked 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 21. september 2018

From the author of About a Boy and High Fidelity

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 67
/100

Sagan er um Önnu Platt sem er vægast sagt orðin þreytt á unnusta sínum til 15 ára, Duncan, ekki síst vegna þráhyggju hans í garð tónlistarmannsins Tuckers Crowe sem hvarf af sjónarsviðinu fyrir 25 árum og Duncan telur merkilegasta tónlistarmann allra tíma. Þegar tilviljun verður til þess að þau Anna og Tucker hittast fer í gang stórskemmtileg atburðarás.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn