Juliet, Naked
Bönnuð innan 16 ára
GamanmyndRómantískDramaTónlistarmynd

Juliet, Naked 2018

Frumsýnd: 21. september 2018

From the author of About a Boy and High Fidelity

6.6 7,929 atkv.Rotten tomatoes einkunn 83% Critics 7/10
1015 MÍN

Annie hefur verið lengi með Duncan, sem er harður aðdáandi rokktónlistarmannsins Tucker Crowe. Þegar prufuupptaka af metsöluplötu Tucker frá því fyrir 25 árum síðan, kemur upp á yfirborðið, þá leiðir það til fundar Annie við sjálft átrúnaðargoð Duncan, rokkgoðið sjálft Tucker Crowe.

Tengdar fréttir
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn