Náðu í appið

The TV Set 2006

Aðgengilegt á Íslandi
88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 65
/100

The TV Set segir frá handritshöfundinum og hugsjónamanninum Mike Klein (Duchovny), þar sem hann er að berjast við að fá sjónvarpsþáttaröð eftir sig framleidda í hinum harða heimi skemmtanaiðnaðarins. Á leiðinni þarf hann að þræða mjóan og þrautum hlaðinn stíg hindrana í kringum handritið, framleiðsluna auk brjálæðisins sem fylgir því að finna... Lesa meira

The TV Set segir frá handritshöfundinum og hugsjónamanninum Mike Klein (Duchovny), þar sem hann er að berjast við að fá sjónvarpsþáttaröð eftir sig framleidda í hinum harða heimi skemmtanaiðnaðarins. Á leiðinni þarf hann að þræða mjóan og þrautum hlaðinn stíg hindrana í kringum handritið, framleiðsluna auk brjálæðisins sem fylgir því að finna sýningartíma fyrir þættina, án þess að gefa sína listrænu sýn upp á bátinn. Á leiðinni þarf hann að eiga við sjónvarpsmógúlinn Lenny (Weaver), frek ungstirni, ólétta eiginkonu og sjúklega bjartsýna umboðsmanninn sinn, Alice (Judy Greer), og getur hvert sem er af þessum vandamálum auðveldlega eyðilagt alla drauma Mikes fyrir fullt og allt. Getur hann gert heiðarlegan þátt í heimi raunveruleikasjónvarps og áhorfenda með stöðugan athyglisbrest?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn