Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Jumanji: The Next Level 2019

(Jumanji 2)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. desember 2019

Nýir staðir, ný andlit, nýjar áskoranir!

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
Rotten tomatoes einkunn 87% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 58
/100

Eftir að hafa sloppið naumlega úr Jumanji-leiknum hafa þau Bethany, Fridge og Martha lítinn áhuga á að heimsækja hann á ný. Það neyðast þau hins vegar til að gera þegar Spencer hverfur aftur inn í leikinn og í þetta sinn fara óvart með þeim afi Spencers, Eddie, og besti vinur hans, Milo. Nú er bara að finna Spencer, passa upp á að Eddie og Milo fari sér... Lesa meira

Eftir að hafa sloppið naumlega úr Jumanji-leiknum hafa þau Bethany, Fridge og Martha lítinn áhuga á að heimsækja hann á ný. Það neyðast þau hins vegar til að gera þegar Spencer hverfur aftur inn í leikinn og í þetta sinn fara óvart með þeim afi Spencers, Eddie, og besti vinur hans, Milo. Nú er bara að finna Spencer, passa upp á að Eddie og Milo fari sér ekki að voða og sleppa svo út í raunheima á ný!... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn