Náðu í appið
Prizzi's Honor

Prizzi's Honor (1985)

"Hired killers by day. Devoted lovers by night. Until they found their next assignment was each other."

2 klst 10 mín1985

Charley Partanna er leigumorðingi sem vinnur fyrir Prizzi fjölskylduna, eina þá ríkustu í landinu.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic84
Deila:
Prizzi's Honor - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Charley Partanna er leigumorðingi sem vinnur fyrir Prizzi fjölskylduna, eina þá ríkustu í landinu. Án þess að láta Charley vita, þá ræður Prizzi fjölskyldan Irene Walker, sem er lausráðinn leigumorðingi, til að myrða einhvern sem sveik þau í viðkskiptum. Þegar Irene og Charley verða ástfangin, þá verður starf þeirra flókið. Þau geta hinsvegar alls ekki sinnt störfum sínum þegar þau fá skipanir sem hvorugt getur framfylgt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd átti að vera betri, nei hún átti að vera frábær. Ég gerði eiginlega ekki ráð fyrir öðrum möguleika. Við erum með mynd eftir John Huston með Jack Nicholson og Kathleen Turn...

Framleiðendur

20th Century FoxUS
ABC Motion PicturesUS