Náðu í appið

Black Sabbath 1963

(I tre volti della paura)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
92 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 82
/100

Aðalleikarar


Ég ákvað að fjárfesta í The Mario Bava collection: Volume 1. Bava er viðurkenndur sem mikill frumkvöðull og hafði mikil áhrif á marga leikstjóra sem á eftir honum komu. Hann er þekktur sem mikill meistari ítalskra hryllingsmynda en gerði líka ýmislegt annað.

Horfði í gær á mína fyrstu mynd úr safninu og mína fyrstu Bava mynd, Black Sabbath. Myndin skiptist í 3 sögur, allar mjög ólíkar en allar mjög skemmtilegar á sinn hátt. Maður fær sitt lítið af hvoru, klikkaðan morðingja, gothic zombie vampýrur og drauga. Myndin þótti það rosaleg á sínum tíma að hún var klippt sundur og saman svo að fólk gæti þolað að horfa á hana. Þetta var upphaflega útgáfan. Mér fannst myndin mjög vel heppnuð og ótrúlegt í raun hversu áhrifamikil hún var miðað við aldur og fyrri störf. Ekki skemmdi fyrir að myndin leit vel út enda tekin upp í GLORIOUS TECHNICOLOUR.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.03.2015

Gul spenna á Blu

Arrow Video í Bretlandi heldur áfram að heiðra minningu ítalska leikstjórans Mario Bava en væntanleg í apríl nk. er einn frægasti „Giallo“ tryllirinn „Blood and Black Lace“ í troðfullri Blu-ray útgáfu. „...

26.11.2014

Cobain gerir alvöru Cobain mynd

Frances Bean Cobain, dóttir söngvara grugg hljómsveitarinnar goðsagnakenndu, Nirvana, Kurt Cobain, er framleiðandi nýrrar heimildarmyndar um líf föður síns, en um er að ræða fyrstu heimildarmyndina um Cobain sem er gerð me...

02.09.2013

Þrúgandi fjölskyldustemmning - Nýtt plakat úr Málmhaus

Nýtt plakat er komið fyrir íslensku myndina Málmhaus, eða Metalhead eins og hún heitir á ensku, eftir Ragnar Bragason. Plakatið var frumsýnt á Facebook síðu kvikmyndarinnar fyrr í dag, en þar kemur fram að hönnuður...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn